Stuðningsþjónusta

Stuðningsþjónusta stendur öllum aldurshópum til boða. Þjónustan er einstaklingsmiðuð og er komið til móts við þarfir hvers og eins í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, lög um málefni aldraða nr. 125/1999 og reglur skóla-og velferðarþjónustu Árnesþings

Þessi síða er í vinnslu