Stuðningsfjölskylda

Stuðningsfjölskyldur

Stuðningsfjölskylda tekur á móti barni til vistunar í nokkra daga í mánuði m.a. í því skyni að létta álagi af barni eða fjölskyldu þess og styðja foreldra í forsjárhlutverkinu. Þá er einnig verið að stuðla að því að efla félagslega þátttöku barns og styrkja stuðningnet þess.