MST - fjölkerfameðferð

MST- fjölkerfameðferð

MST er meðferðarúrræði á vegum Barna- og fjölskyldustofu fyrir fjölskyldur á aldrinum 12-18 sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda. Meðferðin felst fyrst og fremst í að auka færni foreldra til að takast á við vanda barna sinna.