Fræðsluefni

Hér má nálgast ýmiskonar fræðsluefni fyrir leik- og grunnskóla

Hagnýt ráð í kennslu - grunnskóli

Eyðublað sem nýtist kennurum/starfsfólki til að átta sig á leiðum sem færar eru til þess að mæta krefjandi hegðun nemanda. Mikilvægt er að sem flest þessara úrræða hafi verið reynd áður en tilvísun til sérfræðiþjónustu er send.

Sækja skjal

Hagnýt ráð í kennslu - leikskóli

Eyðublað sem nýtist kennurum/starfsfólki til að átta sig á leiðum sem færar eru til þess að mæta krefjandi hegðun nemanda. Mikilvægt er að sem flest þessara úrræða hafi verið reynd áður en tilvísun til sérfræðiþjónustu er send.

Sækja skjal

Teymisvinnubæklingur

Leiðbeiningar um teymisvinnu vegna barna með sérþarfir.

Sækja skjal

 

Fræðsla fyrir starfsfólk skóla

Sérfræðingar skólaþjónustunnar veita fræðslu í formi erinda við hin ýmsu tækifæri, t.d. á kennara- og starfsmannafundum, starfsdögum í skólunum eða , á rafrænu formi (Teams) .