Tilsjón

Tilsjón

Tilsjónaraðili leiðbeinir og styður foreldra við að sinna forsjár- og uppeldisskyldu sinni. Samningur við tilsjónaraðila er einstaklingsbundinn og sniðinn að þörfum foreldra og markmiðum með úrræði í samráði við foreldra. Stuðningurinn fer fram á heimili fjölskyldunnar þar sem foreldri fær persónulegan stuðning og leiðbeiningar í uppeldi og umönnun barna sinna