Fagnefnd skóla- og velferðarþjónustu er skipuð af sveitarfélögunum sem eru aðilar að Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. Nefndin fer með umboð viðkomandi sveitarstjórna um stjórn og framkvæmd skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. (SVÁ).
Fagnefnd skóla- og velferðarþjónustu er skipuð fimm fulltrúum og fimm til vara þar sem einn fulltrúi kemur frá hverju sveitarfélagi. Kjörtímabil fagnefndar er hið sama og kjörtímabil sveitarstjórna. Hver sveitarstjórn skal tilnefna fulltrúa í upphafi kjörtímabils og annan til vara. Stjórn SVÁ skipar formann og varaformann fagnefndar.
Fagnefnd 2022-2026
Aðalmenn
| Nafn | Netfang | Sveitarfélag | 
| Sigurbára Rúnarsdóttir, formaður | sigurbara@floahreppur.is | Flóahreppur | 
| Andrea Sif Snæbjörnsdóttir | andreasif1109@gmail.com | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | 
| Bjarney Vignisdóttir | bjarney@fludir.is | Hrunamannahreppur | 
| Steinar Sigurjónssosn | steinar@gogg.is | Grímsnes- og Grafningshreppur | 
| Trausti Hjálmarsson | traustihjalmarsson@gmail.com | Bláskógabyggð | 
Varamenn
| Nafn | Netfang | Sveitarfélag | 
| Helena Hólm | stubbalubbar99@hotmail.com | Flóahreppur | 
| Gunnhildur Valgeirsdóttir | gunnhildur@retis.is | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | 
| Katrín Þorvaldsdóttir | katrin@fludir.is | Hrunamannahreppur | 
| Dagný Davíðsdóttir | dagny@gogg.is | Grímsnes- og Grafningshreppur | 
| Áslaug Alda Þórarinsdóttir | aslaugalda@gmail.com | Bláskógabyggð |