Loka valmynd

Akstursþjónusta

Akstursþjónusta

Markmið akstursþjónustu fatlaðs fólks er að gera þeim sem ekki geta nýtt sér almenningsvagna kleift að stunda atvinnu og nám og njóta tómstunda.

Skila skal umsókn um akstursþjónustu í Laugarás, starfsstöð skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings ásamt fylgigögnum eins og læknisvottorði.

Hér á vefnum er hægt að nálgast umsókn til útprentunar (undir eyðublöð, reglur og gjaldskrár).